Nú er haustfríið búið og maður kominn í lærugírinn aftur, sem er barasta ágætt,
var að fá þær fréttir að við erum búnar að redda praktík hjá talmeinafræðingum á íslandi svo að ég, Anna og Rannveig komum að öllum líkindum til Íslands í endan nóvember, gott að fá þetta svona nokkurn veginn á hreint, vorum eiginlega farnar að örvænta um að þetta myndi ekki reddast.
Það verður ýkt gaman að kíkja aðeins heim þar sem ég verð ekki heima um jólin, fæ vonandi smá jólafíling á Íslandi ásamt því að hitta vini og vandamenn.
Nú er 28. vika hafin á meðgöngunni, finnst þetta ganga bara nokkuð hratt. Dúddi er alltaf á fullu og eru hreyfingarnar alltaf að verða krafmeiri, maður kippist stundum bara við. Ég get séð bungur koma út hér og þar á mallanum en ég get ekki ennþá greint hvað það er, en í gær kom þessi svaka bunga, algjört met, held að það hafi verið hausinn að stinga sér þarna, hefur eflaust verið að teygja úr sér.
Hef heyrt að konur á meðgöngu eigi það til að dreyma krassandi drauma og er ég engin undantekning. Stundum vakna ég við þá og get ekki fest svefn aftur. Draumarnir fjalla allir um það að ég sé búin að fæða barn en einhverja hluta vegna nái ekki að sinna því, gleymi því eða sé upptekin við annað, frekar óþægilegt. Í nótt dreymdi mig að ég ætti ogguponsu barn sem var bara nokkrir millimetrar úff, hvar endar þetta!
Heyrumst
Kristín
var að fá þær fréttir að við erum búnar að redda praktík hjá talmeinafræðingum á íslandi svo að ég, Anna og Rannveig komum að öllum líkindum til Íslands í endan nóvember, gott að fá þetta svona nokkurn veginn á hreint, vorum eiginlega farnar að örvænta um að þetta myndi ekki reddast.
Það verður ýkt gaman að kíkja aðeins heim þar sem ég verð ekki heima um jólin, fæ vonandi smá jólafíling á Íslandi ásamt því að hitta vini og vandamenn.
Nú er 28. vika hafin á meðgöngunni, finnst þetta ganga bara nokkuð hratt. Dúddi er alltaf á fullu og eru hreyfingarnar alltaf að verða krafmeiri, maður kippist stundum bara við. Ég get séð bungur koma út hér og þar á mallanum en ég get ekki ennþá greint hvað það er, en í gær kom þessi svaka bunga, algjört met, held að það hafi verið hausinn að stinga sér þarna, hefur eflaust verið að teygja úr sér.
Hef heyrt að konur á meðgöngu eigi það til að dreyma krassandi drauma og er ég engin undantekning. Stundum vakna ég við þá og get ekki fest svefn aftur. Draumarnir fjalla allir um það að ég sé búin að fæða barn en einhverja hluta vegna nái ekki að sinna því, gleymi því eða sé upptekin við annað, frekar óþægilegt. Í nótt dreymdi mig að ég ætti ogguponsu barn sem var bara nokkrir millimetrar úff, hvar endar þetta!
Heyrumst
Kristín
7 Comments:
Æ grey konan. Þetta eru nú ekki beinlínis þæginlegir draumar myndi ég segja. Mig dreymir líka allskyns vitleysu. Eins og í fyrrinótt þá vorum við landverðirnir (ég, Nanna og Heiðrún) að stoppa af hreindýraskyttu sem var með skammbyssu að veiða. Ég sparkaði í hendurnar á honum og náði byssunni af honum og ætlaði að skjóta hann. Ég kunni samt ekki á byssuna og henti henni þessvegna til Nönnu. Þetta var sko massa workout draumur og ég vaknaði þreyttari en þegar ég fór að sofa...
Þú kíkir þá kannski í heimsókn til okkar Kalla og litlu í nóvember til að æfa þig aðeins? :)
já verð að gera það:)
ég hlakka mikið til að sjá bumulínuna mína :)
Hlakka til að sjá þig. :)
Mer finnst leitt ad komast ekki med a klakann.
Það verður ýkt gaman að kíkja aðeins heim þar sem ég verð ekki heima um jólin, fæ vonandi smá jólafíling á Íslandi ásamt því að hitta vini og vandamenn.
black pakistani suit design
black salwar kurta design
Post a Comment
<< Home