HTML visitor Tracker

Monday, January 22, 2007

Þá er dagurinn runninn upp sem við höfum beðið eftir, frekar skrýtið eftir allan þennan tíma.
En það er allt ennþá með kyrrum kjörum í malla, píunni líður örugglega bara voða vel þarna inni.

Fyrsti snjórinn í vetur féll í nótt, og það var allt hvítt og voða jólalegt þegar ég leit út um gluggann í morgun, greinilega sérstakur dagur:)

Við fórum í dag og keyptum vagn handa litlu, ætluðum kannski að bíða með það eftir fæðinguna en drifum bara í því og erum voða fegin að vera búin að því.
Þannig að þá er flest allt tilbúin hjá okkur...held það.


Þá er bara að bíða

heyrumst
Kristín

19 Comments:

Blogger augnpot said...

Bíði bíði bíði!

8:19 PM  
Blogger Unknown said...

Hugsið ykkur, þetta eru síðustu dagarnir sem þið verðið þið bara tvö...
njótið biðarinnar.
kys og kram

10:54 AM  
Anonymous Anonymous said...

Bíð og bíð! Hlakka til að heyra frá ykkur öllum þrem :)

10:56 AM  
Anonymous Anonymous said...

Hæ elsku systir, við fjölskyldan bíðum líka spennt. Þú manst hvernig þetta síðan virkar. Um leið og þú finnur fyrir hríðunum. Þá lætur þú pabba vita og hann hringir í okkur systurnar og síðan kem ég skilaboðunum áleiðis til stelpnanna. Okey.

5:19 PM  
Blogger Agusta said...

Olof alveg med thetta a hreinu. Oh eg sakna thin svo mikid og trui ekki ad thu sert ad eiga barn i odru landi. Alltof mikill flaekingur a okkur...
knus til ykkar allra
stora syss

5:55 PM  
Anonymous Anonymous said...

ooooooooooo það er svo leiðinlegt að bíða og bíða. Ætla ekki að bögga þig og hringja og spyrja hvort þetta fari nú ekki að koma. Það er svo leiðinlegt. Hafið það gott og við hugsum til ykkar og hlökkum til að heyra frá ykkur. RIsaknús og hríðarstrumar frá Okkur í UK

7:16 PM  
Blogger Ásdís said...

nú er maður bara orðin spenntur.... Gangi ykkur vel í þessu öllu saman..

9:38 PM  
Anonymous Anonymous said...

Hæ elskurnar!
Um að gera að hafa bara gaman af biðinni, fara í dýragarðinn og bíó og út að borða og og og... alls konar skemmtilegt.
Gangi ykkur svo vel þegar þar að kemur, það er ægilega fínt að fæða í Köben ;)
Knus og kram
Margrét

1:12 AM  
Blogger Þórhildur Hagalín said...

frábaert ad vita ad ólöf sé búin ad búa til símahring :) bíd med ykkur í huganum. kiss kiss

12:36 PM  
Anonymous Anonymous said...

Gaman gaman :) vissi ekki að þú/þið blogguðu (sá tengil hjá Ásdísi), Flott bumba, ferð þér afskaplega vel. Hlakka til að heyra fréttir. Gangi ykkur allt í haginn.
kær kveðja,
Hjördís, Orri og Hulda Sigrún

4:41 PM  
Anonymous Anonymous said...

Gangi ykkur svaka vel elskurnar :) Annars mæli ég með pottinum og glaðloftinu í fæðingunni. Virkaði mjög vel hjá mér, miklu auðveldara að hreyfa sig í vatninu :). Hlakka til að sjá litlu skvísu, knús knús Sigurást

6:31 PM  
Blogger Harpa Hrund said...

Bíð rosa spennt. Gangi ykkur vel elskurnar

10:44 PM  
Anonymous Anonymous said...

Gangi ykkur vel snúllurnar mínar. Ég tek undir með Sigurást að potturinn er æði! (en ekki glaðloftið, bjakk)

-Telma

12:38 AM  
Blogger pixy said...

koma svo kristííín!!!

5:47 PM  
Anonymous Anonymous said...

Oh, ég er alltaf að kíkja á síðuna og tékka hvort Dúdda sé mætt. Er of spennt. :) Gangi ykkur æðislega!

1:31 PM  
Anonymous Anonymous said...

bólar ekkert á baby-inu ?

6:54 PM  
Anonymous Anonymous said...

Hæ rakst inn á bloggið þitt Kristín. Gangi ykkur ofsalega vel :)
Bestu kveðjur til ykkar beggja og til litla bumbubúans :)
Unnur Sigmars

7:33 PM  
Anonymous Anonymous said...

Hæ rakst inn á bloggið þitt Kristín. Gangi ykkur ofsalega vel :)
Bestu kveðjur til ykkar beggja og til litla bumbubúans :)
Unnur Sigmars

7:34 PM  
Blogger xjd7410@gmail.com said...

christian louboutin shoes
michael kors outlet
oakley vault
retro 11
hollister clothing
celine outlet
marc jacobs handbags
air max 90
longchamp le pliage
louis vuitton handbags
michael kors outlet clearance
cheap oakley sunglasses
coach factory outlet
ray ban sunglasses uk
louis vuitton purses
copy watches
kate spade handbags
toms outlet
ralph lauren outlet
jordan retro 13
rolex watches
coach factory outlet
chenyingying2016720

12:35 PM  

Post a Comment

<< Home