Jæja nú fer að styttast í það að við förum til Íslands, hlakka voða mikið til, þá sérstaklega að hitta mína yndislega fjölskyldu en Ágústa systir og Andý munu koma frá Manchester og verða yfir páskana... fjölskyldan mun þá loksins sameinast en við höfum ekki verið öll saman síðan í vorið 2005, eitt og hálft ár síðan.... svona er það þegar allir búa í sitt hvoru landinu.
Lífið gengur nú bara sinn vanagang hér hjá litlu fjölskyldunni á solbakken, sú litla er náttúrulega í aðalhlutverki og lætur mömmu sína og pabba snúast í kringum sig. Hún er voða dugleg að sofa í vagninum út á svölum sem er alveg að bjarga geðheilsu okkar því þegar hún fer í vagninn getum við sofið sem er alveg yndislegt, þ.e ég get sofið og Guðjón fylgist með henni og lærir í leiðinni.
Hún fór í 5 vikna skoðun um daginn og gekk bara vel, hún var þá orðin 57 cm og 4400 gr sem er fínt, læknirinn skrifaði "fin pige" í bókina, ekki slæmt.
Vorið er komið í loftið hér í Danmörku sem er alveg yndislegt sérstakega þegar þar sem við erum mikið úti að labba með vagninn, miðað við veðralýsingarnar frá Íslandi verður örugglega minna um rölt, verð ég ekki bara að redda mér snjóþotu undir hana;)
Nokkrar myndir....
Hér er ein af frænkunum saman, sætar
Mæðgurnar að pósa
gellan fékk píanó frá stellunum, ekkert smá flott gjöf, takk stelpur þessi gjöf hitti beint í mark. Eins og sést hér þá er þjálfunin hafin.
Kjútípæ
Lífið gengur nú bara sinn vanagang hér hjá litlu fjölskyldunni á solbakken, sú litla er náttúrulega í aðalhlutverki og lætur mömmu sína og pabba snúast í kringum sig. Hún er voða dugleg að sofa í vagninum út á svölum sem er alveg að bjarga geðheilsu okkar því þegar hún fer í vagninn getum við sofið sem er alveg yndislegt, þ.e ég get sofið og Guðjón fylgist með henni og lærir í leiðinni.
Hún fór í 5 vikna skoðun um daginn og gekk bara vel, hún var þá orðin 57 cm og 4400 gr sem er fínt, læknirinn skrifaði "fin pige" í bókina, ekki slæmt.
Vorið er komið í loftið hér í Danmörku sem er alveg yndislegt sérstakega þegar þar sem við erum mikið úti að labba með vagninn, miðað við veðralýsingarnar frá Íslandi verður örugglega minna um rölt, verð ég ekki bara að redda mér snjóþotu undir hana;)
Nokkrar myndir....
Hér er ein af frænkunum saman, sætar
Mæðgurnar að pósa
gellan fékk píanó frá stellunum, ekkert smá flott gjöf, takk stelpur þessi gjöf hitti beint í mark. Eins og sést hér þá er þjálfunin hafin.
Kjútípæ
15 Comments:
Hún veður píanó snillingur þegar hún nær eins árs aldrinu ;).
Bestu kveðjur Guðbjörg.
Mikið er þetta fín samfella sem hún er í.
Frábært hvað þið eruð dugleg að setja inn myndir, gaman að fá að fylgjast með:)
Hvernig fer eiginlega ef barnið er tone deaf eins og Jón "tón"?
Rakst á Gauja á msn um daginn og hann benti mér á síðuna ykkar. Til hamingju með dótturina! Hún er algjört yndi litla snúllan ykkar. Hriiiikalega sæt!
Ef ykkur langar að kíkja á snúlluna okkar sem verður allt í einu risavaxin þegar maður sér ný kríli þá er hún á http://barnanet.is/aslauglilja
Bkv.
Hrefna Sig.
Hún er nú bara skrambi lík pabba sínum þessi litla stúlka, Guðjón getur ekki neitað því að eiga hana ;)
vá hvað spila á píanó myndin er sæt...
ekkert smá saetar fraenkur!
hlakka til ad sjá ykkur í naestu viku :)
hæ hæ æðislegar myndir. Vonandi náum við að hitta á ykkur þegar þið eruð hérna heima.
kveðja Halla, Alexander og Viktor
Það væri voða gaman að geta hitt ykkur á Íslandi!
Mikið er hún annars orðin mannaleg og stór stúlkan og afskaplega lík pabba sínum!
Fallega barn!!!!! Góða skemmtun á Íslandi esskurnar, xxx Sigga
www0705
nike factory outlet
michael kors
pandora charms
thunder jerseys
jack wolfskin
bcbg dresses
ray ban sunglasses
pandora charms
oakley sunglasses
bulgari jewelry
0822jejeLes ophtalmologistes, asics gel lyte v volcano prix même ceux qui exercent déjà leur profession, sont mis au courant des air jordan son of mars homme recherches récentes et avancées sur le remède basket nike flyknit pas cher des maladies oculaires de leurs clients. Les couleurs air max femmes 2017 nike de cette chaussure comprennent: Blanc / Noir / asics gel lyte noir pas cher Sport Rouge, Noir / Aubergine / Argent / Noir et asics cuir homme Noir / Argent / Photo Bleu / Noir. chaussure nike homme 2017 air max La consistance supposée ne fonctionne pas et réduit le acheter nike roshe run homme nettoyage.
air jordan 11
jordan 1 off white
kd 11
yeezy shoes
coach outlet online
ultra boost
air max 90
hermes belt
hogan outlet online
bape clothing
yeezy
supreme
kyrie 4 shoes
nike off white
michael kors handbags
adidas ultra boost
nike shoes
off white
adidas superstar
supreme new york
Post a Comment
<< Home