HTML visitor Tracker

Monday, February 19, 2007

Þið verðið að afsaka bloggleysið hjá okkur en allur tíminn hefur farið í að kynnast litla englinum okkar.
Margt hefur gerst á síðustu tveimur vikunum, hjúkrunarkonan kom um daginn og féll alveg fyrir henni, sú litla var búin að þyngjast um 240 gr sem er mjög fínt. Allt var í lagi og skrifaði hún hjá sér að hún væri dejlig velskabet pige, ekki slæmt.
Mamma og pabbi komu í heimsókn um helgina og gátu varla tekið augun af henni, tóku endalaust mikið af myndum og nutu þess í botn að vera orðin amma og afi. Svo koma móðursystur litlu í mars og foreldrar Guðjóns þannig að litla á eftir að kynnast mörgum á næstunni.
Hér eru nokkar myndir frá síðustu viku.




20 Comments:

Blogger augnpot said...

Snug as a bug in a rug dettur mér nú bara í hug þegar ég sé hana þarna í vöggunni. Hún er mjög bjútífúl litla stelpan og hefur breyst svakalega mikið síðan fyrstu myndir komu. Ótrúlegt hvað þessi kríli þroskast hratt. Risakoss á ykkur öll og hlakka til að hitta le kleine. Ætla að reyna að koma á sama tíma og Ólöf í heimsókn!
Blitzzz

11:52 AM  
Blogger Ásdís said...

Mikið er hún myndarleg..

2:09 PM  
Anonymous Anonymous said...

Innilega til hamingju með litla gullmolann!
kv Dagbjört og co

2:17 PM  
Anonymous Anonymous said...

Oh hun er svo saet, takk fyrir myndirnar og eg er svo spennt ad kynnast henni personulega.
knus fra Manchester

2:27 PM  
Anonymous Anonymous said...

*bráðn*

2:32 PM  
Anonymous Anonymous said...

Ohh hún er æðisleg, finn næstum ungbarnalyktina af henni bara með því að horfa á myndirnar... plís verið dugleg að setja inn myndir af henni það er svo gaman að skoða svona augakonfekt;)

Knús á ykkur ...

4:11 PM  
Anonymous Anonymous said...

Ohh augnakonfekt átti þetta að vera!

4:11 PM  
Anonymous Anonymous said...

Vá hvað hún er myndaleg. Hlakka til að kynnast henni og knúsa. kem fljótlega til ykkar. Knús og kossar.

4:42 PM  
Blogger Þórhildur Hagalín said...

Thessi stúlka er trúlí algjör engill og ég er henni innilega thakklát fyrir ad hafa verid gladvakandi í heimsóknunum bádum um tharsídustu helgi - alveg eins og pantad!
kossar til ykkar allra

6:22 PM  
Anonymous Anonymous said...

Við óskum ykkur innilega til hamingju með litlu prinsessuna. Hún er alveg óskaplega myndarleg og svo mannaleg. Get nú trúað að amma og afi séu alveg í skýjunum:-)Bestu kveðjur til ykkar og gangi ykkur vel. Auður og Fjölsk. Eyrarbakka

1:55 AM  
Anonymous Anonymous said...

Mikið er hún sæt litla daman!

10:04 AM  
Blogger Unknown said...

Ég hef held ég aldrei séð eins lítið krumpað ungabarn. Ótrúlega falleg.

10:18 AM  
Anonymous Anonymous said...

Innilegar hamingjuóskir með litlu stúlkuna ykkar!! Verið svo dugleg að setja inn myndir af henni svo maður geti fylgst aðeins með ;-)
Kveðja, Unnur Sigmars.

2:09 PM  
Blogger Harpa Hrund said...

hún er yndisleg :-D

1:24 PM  
Blogger Anna said...

Allt í einu finnst mér hún allveg eins og Kristín, þarna á neðstu myndinni.

3:28 PM  
Blogger Þórhildur Hagalín said...

sammála sídasta raedumanni!
hún er alveg naudalík henni módur sinni á nedstu myndinni - gullfalleg :)

11:27 AM  
Anonymous Anonymous said...

Til hamingju með litlu prinsessuna, hun er æðisleg !!!!!

1:58 PM  
Anonymous Anonymous said...

Sæta sæta. En fær maður ekki að fá að vita nafnið á prinsessuna???
Hafið það sem allra best
kveðja frá Wales

11:13 PM  
Blogger lara said...

Algjör krúsídúlla. Hlakka til að sjá hana og ykkur öll.
kossar og knús, LB

4:56 PM  
Blogger Unknown said...

www0705

polo ralph lauren
ralph lauren polo shirts
ugg boots
tory burch outlet
air jordan 4
links of london
gucci outlet
soccer shoes
cazal sunglasses
nhl jerseys

7:43 AM  

Post a Comment

<< Home