3 vikna snúllumús...
Þá er dóttir okkar orðin 3 vikna gömul en það er samt eins og hún hafi fæðst í gær. Dagarnir hafa liðið frekar hratt. Ég hef verið natinn við að vera heima að skrifa ritgerð á meðan sú stutta hefur sofið. Þess á milli hefur hún farið í vagninn sinn í smá labbitúra með pabba um nágrennið. Henni finnst afar gott að vera í vagninum og það er alveg kjörið, því mamma hennar þarf að fá svefn á milli brjóstagjafa. Við feðginin höfum því haft þann háttinn á að færa mömmu Kristínu bakkelsi þegar komið er heim á ný eftir labbitúrinn góða.
Jæja, fleiri myndir...

Þá er dóttir okkar orðin 3 vikna gömul en það er samt eins og hún hafi fæðst í gær. Dagarnir hafa liðið frekar hratt. Ég hef verið natinn við að vera heima að skrifa ritgerð á meðan sú stutta hefur sofið. Þess á milli hefur hún farið í vagninn sinn í smá labbitúra með pabba um nágrennið. Henni finnst afar gott að vera í vagninum og það er alveg kjörið, því mamma hennar þarf að fá svefn á milli brjóstagjafa. Við feðginin höfum því haft þann háttinn á að færa mömmu Kristínu bakkelsi þegar komið er heim á ný eftir labbitúrinn góða.
Jæja, fleiri myndir...

Voða lítil í stóru 66°N peysunni frá ömmu og afa Úlfs